ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6429

Titill

Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á beina skatta á fyrirtækja á Íslandi

Skilað
September 2010
Útdráttur

Möguleg innganga Íslands í Evrópusambandið hefði áhrif á fjölmörgum sviðum. Sú umræða sem átt hefur sér stað um mögulega inngöngu Íslands í sambandið hefur að mestu snúist um kosti þess og galla á stærri sviðum líkt og landbúnað eða sjávarútvegsstefnu. Skattaréttur er þó eitt þeirra sviða sem innganga Íslands í sambandið hefði áhrif á og eru þau áhrif umfjöllunarefni ritgerðarinnar. Umfjöllunin takmarkast við áhrif inngöngu á beina skatta á fyrirtæki á Íslandi og fellur því umfjöllun um skatta á einstaklinga og óbeina skatta utan efnis hennar. Þau áhrif sem innganga hefði á beina skatta á fyrirtæki felst fyrst og fremst í upptöku þriggja tilskipana Evrópusambandsins; móður- og dótturfélagatilskipunarinnar, samrunatilskipunarinnar og vaxta- og þóknanatilskipunarinnar. Hafa þessar tilskipanir mismikil áhrif á ákvæði íslenskrar skattalöggjafar svo sem rakið er í ritgerðinni

Samþykkt
11.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
SKJAL_HELGA.pdf475KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna