ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6478

Titill

Þróun fiskneyslu á 20. öld : getur heimilisfræðikennsla átt þátt í að auka fiskneyslu á Íslandi?

Skilað
Mars 2010
Útdráttur

Rýnt verður í nokkrar kannanir Manneldisráðs. Þá fyrstu, sem unnin var árið 1939 og fékk heitið Mataræði og heilsufar á Íslandi. Könnun sem kallaðist Neyslukönnun Manneldisráðs Íslands 1979 – 1980. Könnun á mataræði Íslendinga sem gerð var árin 1990 og 1992. Mataræðiskönnun ungs fólks árin 1992 – 1993 og könnunina Hvað borða Íslendingar? sem unnin var árið 2002. Einnig kannanir tengdar verkefni Lýðheilsustöðvar sem bera nafnið Allt hefur áhrif, einkum við sjálf sem gerðar voru árin 2005, 2007 og 2009. Tilgangurinn er að skoða þær breytingar sem hafa orðið á fiskneyslu Íslendinga frá því að rannsóknir á mataræði hófust.

Samþykkt
12.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Þróun fiskneyslu á 20. öld, ritgerð.pdf594KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna