ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6499

Titill

Samanburður á máltjáningu barna sem stama og barna sem stama ekki : fræðileg umfjöllun um stam og rannsókn á lengd segða

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Tilgangur þessa lokaverkefnis var að bera saman máltjáningu barna sem stama og barna sem stama ekki. Með því var lengd segða skoðuð í sjálfsprottnu tali barna og athugað var hvort einhver munur var á þessum tveimur hópum. Miklar upplýsingar er hægt að fá með því að skoða sjálfsprottið tal. Með því að skoða segðir hjá börnum er hægt að meta hvort það sé munur á börnum sem stama og börnum sem stama ekki. Út frá því er hægt að skoða hvar stamið á sér stað í segðum, hvort það er einna helst í byrjun, miðju eða enda. Einnig er hægt að sjá hvort einhver sérstök orð séu yfirleitt stömuð. Málsýni frá sex börnum var skoðað og reiknuð var út meðallengd segða hjá þeim. Börnin voru á aldrinum frá 5;2 til 6;2 og þar af voru fjórir drengir og tvær stúlkur. Niðurstöður haldast við erlendar niðurstöður þar sem börn sem stama eru með lengri segðir en börn sem stama ekki.

Samþykkt
13.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Helga Þórdís Jónsd... .pdf756KBLokaður Heildartexti PDF