ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6501

Titill

Gagnvirkar töflur : greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum

Skilað
Maí 2010
Útdráttur

Markmið lokaverkefnisins var að vekja áhuga kennara á gagnvirkum töflum sem kennslutæki. Lokaverkefnið var heimasíða með þremur kennslumyndböndum. Hvert kennslumyndband er 7 -10 mínútna langt. Markmiðið með að hafa þau stutt er að auðvelt sé að nota þau. Fyrsta myndbandið kennir hvernig gagnvirka taflan virkar. Annað myndbandið kennir hvaða tæki gagvirk tafla kemur í staðin fyrir. Þriðja myndbandið sýnir dæmi um hvernig hægt er að nota gagnvirka töflu með börnum. Heimasíðan var unnin í wordpress. Tekin voru upp myndbrot á JVC videomyndavél og þurfti að umbreyta því frá því að vera með endinguna mod í endinguna avi með forritinu AVS video Converter 6. Þá var unnið með myndbrotin í windows movie maker. Glærur voru unnar í Microsoft Power point. Myndböndin voru svo sett saman í upptökutæki í Notebook sem er SMART hugbúnaður. Myndböndin voru svo sett á youtube.com og þaðan tengd inn á heimasíðuna.
Heimasíða með kennslumyndböndum: http://hofio.wordpress.com/

Samþykkt
13.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greinargerð um lok... .pdf642KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna