ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6511

Titill

Kennsluefni í kræklingarækt : fyrir börn á grunnskólaaldri

Leiðbeinandi
Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Lokaverkefni þetta er tvískipt og skiptist í greinagerð og kennsluefni.
Markmiðið með kennsluefninu er að taka saman upplýsingar um kræklingarækt, lífríki fjörunnar og hafsins svo forsvarsmenn Skelfisks ehf geti afhent það hverjum þeim kennara í Tálknafjarðarskóla, sem vill samtvinna náttúru, umhverfi og samfélag í heimabyggð. Kennsluefnið er fyrir börn á grunnskólaaldri, hægt er að samþætta fleiri en eina námsgrein með notkun þess. Það er hægt að nota verklegu verkefnin fyrir elsta árgang leikskóla og þess vegna er leikskólinn tekinn með í greinagerðina. Heimildaskrá fyrir greinagerð fylgir greinagerð og heimildaskrá fyrir kennsluefni og myndayfirlit fylgir kennsluefni.

Samþykkt
14.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
lokagreinagerd[1].pdf157KBLokaður Greinargerð PDF  
lokakennsluefni[1].pdf896KBOpinn Kennsluefni PDF Skoða/Opna