ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6533

Titill

Samrunasjónarmið : markaðskilgeining og mat á lögmæti samruna

Skilað
September 2010
Útdráttur

Samkeppniseftirlit á Íslandi er ungt, en Samkeppnisstofnun var stofnuð 1. mars 1993 á grunni Verðlagsstofnunar þegar samkeppnislög nr. 8/1993 tóku við af lögum um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti, nr. 56/1978. Tilkoma samkeppnislaga breytti miklu fyrir samkeppnisyfirvöld því með þeim fengu þau auknar íhlutunarheimildir og afskipti af fyrirtækjum. Samrunareglur einn af hornsteinum samkeppinsréttarins og gegna mikilvægu hlutverki við að koma í veg fyrir að samkeppnislegri gerð markaða sé breytt, með samruna eða yfirtöku, á þann hátt að samkeppni hverfi eða minnki til muna. Það sem vakti áhuga höfundar á efni ritgerðarinnar var hversu ungur samkeppnisréttur er enn og er að vaxa dag frá degi. Fannst höfundi því áhugavert að skoða til hvaða samrunasjónarmiða samkeppnisyfirvöld horfa til við mat á lögmæti samruna, því ekki er ávalt til staðar reglur og lög til að fylgja.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð til 2012

Samþykkt
14.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Samrunasjónarmið ... .pdf542KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna