ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6556

Titill

Hvernig er hægt að nýta verklega kennslu til að vinna með forhugmyndir nemenda í líffræði?

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Í þessari ritgerð er skoðað hvernig verkleg kennsla getur nýst við að vinna með forhugmyndir nemenda varðandi hugtök í náttúrufræði og hvaða aðferðafræði liggur þar að baki. Aðferðafræðin byggist á hugsmíðahyggju og hugtakanámi. Stuðst er við fræðilegan skilning á hugsmíðahyggju og sögu hennar og hvernig hún tengist náttúrufræðinámi. Verkleg kennsla er skilgreind og rýnt í sögu hennar til að fá heildstæðari mynd á kosti og galla hennar. Nokkur dæmi um skilningur nemenda á líffræðilegum hugtökum og fjallað um forhugmyndir nemenda almennt. Í raungreinanámi verða kennarar að gera sér grein fyrir að nemendur koma með hugmyndir úr sínu daglega lífi sem stangast á við vísindalegar skilgreiningar. Megin ályktanir mínar eru þær að með því að beita hugmyndum og aðferðafræði félagslegrar hugsmíðahyggju í verklegri kennlu í líffræði, þar sem nemendur upplifa og öðlast reynslu af hugtökum og inntaki þeirra, megi auka skilning nemenda á þeim og gera námið merkingarbærara og betra.

Samþykkt
14.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Anna_lokaritgerd.pdf283KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna