ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6568

Titill

Yfirfærsla sértækrar félagsþjónustu frá ríki til sveitarfélaga : hver er ávinningurinn?

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Viðfangsefni þessara fræðilegu ritgerðar er að fjalla um yfirfærslu sértækrar félagsþjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga og hvaða hugsanlega ávinninga sú yfirfærsla getur haft í för með sér. Einnig er það markmið verkefnisins að kynna fyrir lesandum þróun málefna fatlaðra, stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga varðandi yfirfærslu. Til þess að geta áttað sig á hver hugsanlegur ávinningur er af yfirfærslunni fjallar höfundur um verkefni Félagsmálaráðuneytisins, hið svokallaða Reynslusveitarfélagsverkefni og leggur höfundur aðaláherslu á að kynna reynslu og árangur sem náðst hefur með samþætta félagsþjónustu á Akureyri. Með þessu verkefni verður vonandi opnaður umræðu grundvöllur fyrir hinn venjubundna leikmann um hvað felst í yfirfærslunni og hver er ávinningur af henni fyrir notanda, sveitarfélög og ríkið.

Samþykkt
15.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Yfirfærsla sértækr... .pdf738KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna