ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6597

Titill

Hegðunar- og tilfinningavandi meðal barna og unglinga með CP (heilalömun)

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Ein af fylgiröskunum hreyfihömlunarinnar CP er hegðunar og tilfinningavandi. Þegar borinn var saman hegðunar- og tilfinningavandi á meðal barna og unglinga með CP og annarra barna og unglinga mátti sjá að vandinn reyndist 25-40% hjá börnum og unglingum með CP en hátt í 20% hjá öðrum börnum og unglingum. Ástæður þess að börn og unglingar með CP glíma í ríkari mæli við hegðunar- og tilfinningavanda eru, vandinn getur bæði verið tengdur fötluninni sjálfri eða jafnvel fylgiröskunum hennar. Auk þess sem hegðunar- og tilfinningavandamál barna með CP geta stafað af lágu sjálfsáliti og höfnun frá jafnöldrum. Það getur reynst börnum og unglingum með CP erfitt að takast á við fötlun sína og getur það leitt til ýmissa vandkvæða hjá þeim. Hugmyndafræði snemmtækrar íhlutunar er góð forvarnaleið gegn hegðunar- og tilfinningavanda auk íþrótta og tómstundastarfs. Margar meðferðaleiðir eru til við áður nefndum vanda en í þessari ritgerð voru teknar fyrir hugræn atferlismeðferð, hagnýt atferlisgreining og PMT foreldrafærni.

Samþykkt
15.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
lokCP.pdf352KBOpinn heildar texti PDF Skoða/Opna