ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6606

Titill

Aðeins ein jörð : okkar sameiginlega ábyrgð!

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Í þessu lokaverkefni er sagt frá forsendum og mótun stefnu dægradvalarinnar Frístundar í Hjallaskóla í Kópavogi. Stefnan byggir á hugmyndafræði menntunar til sjálfbærrar þróunar. Stefnan er sett fram sem samhæft árangursmat í stefnukorti og skorkorti. Að baki þeim markmiðum sem sett eru fram liggja kenningar Jean Piaget, John Dewey, Howard Gardner og Daniel Goleman um nám og þroska barna.

Samþykkt
15.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Adeins_ein_jord-ok... .pdf1,57MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna