ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6608

Titill

Tómstundir í Árborg, fyrir og í kreppu

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Í ritgerðinni er fjallað um tómstundir og gildi þeirra fyrir alla hópa samfélagsins. Tómstundir í sveitarfélaginu Árborg eru kynntar og skoðaðar í ljósi efnahagsþrenginga. Gerð er könnun á gangi mála hjá félagasamtökum í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna sem og hvernig aðkomu sveitarfélagsins til tómstunda er háttað á tímum niðurskurðar.
Varpað er ljósi á mikilvægi tómstunda fyrir samfélagið í heild og farið er yfir tómstundir nútímans í sögulegu ljósi. Ýmsar kenningar eru skoðaðar og einnig er því lýst hvernig líta megi á tómstundir sem nám í víðum skilningi þess hugtaks. Í fræðilegum hluta er stuðst við hinar ýmsu rannsóknir bæði innlendar og erlendar sem sýna fram á að þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi eykur lífsgæði og styrkir þá einstaklinga sem taka þátt í starfinu, á margvíslegan hátt.
Í umræðukafla verður spurningunni sem lögð var fram í upphafi svarað, og leitast við að tengja þær niðurstöður við fræðilegan kafla ritgerðarinnar.

Samþykkt
15.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Tómstundir í Árbor... ..pdf313KBLokaður Heildartexti PDF