ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6610

Titill

Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Í ritgerð þessari er fjallað um rannsókn sem höfundur hennar gerði á skipulögðu
tómstundastarfi á Húsavík og Reyðarfirði. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna
hvort fólksfækkunin á Húsavík og breytingarnar í atvinnulífinu og á atvinnutækifærum
hafi haft áhrif á skipulagt tómstundastarf í bænum. Ætlunin var að kanna hvaða
væntingar formenn félaga í skipulögðu tómstundastarfi á Húsavík hafa til þess að fá
stórt iðnfyrirtæki í bæinn. Hvort uppbyggingin á Reyðarfirði og starfsemi Alcoa
Fjarðaáls sf. hafi haft áhrif á skipulagt tómstundastarf bæjarbúa og hvort gera megi ráð
fyrir svipuðum áhrifum á Húsavík ef af uppbyggingu verður þar. Rannsóknin byggir á
viðtölum við formenn tíu sambærilegra tómstundafélaga sem til staðar voru í báðum
bæjarfélögunum, æskulýðsfulltrúa sveitarfélaganna og umsjónarmenn félagsmiðstöðva
fyrir grunnskólanemendur.
Lykilorð: Íbúaþróun.

Samþykkt
15.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni til B... .pdf400KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna