ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6613

Titill

Mennt er máttur : reynsla nemenda af því að vera á starfsbrautum í framhaldsskólum

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Þessi ritgerð, Mennt er máttur, reynsla nemenda af því að vera á starfsbraut í framhalds-skóla, er tíu eininga lokaritgerð til B.A-prófs í þroskaþjálfafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands vorið 2010. Ástæðan fyrir því að við völdum að skrifa um þetta efni er áhugi okkar á stöðu nemenda með þroskahömlun í framhaldskólum, hvaða reynslu þeir hefðu af námi á starfsbrautum og hvernig nemendur stæðu félagslega innan sem og utan skólans. Einnig höfðum við áhuga á að vita hvernig væri staðið að námsefnisgerð fyrir þennan nemendahóp, ásamt aðgenginu að því.
Við gerðum við eigindlega rannsókn, og tókum viðtöl við sex nemendur á starfsbrautum haustið 2009 og í byrjun árs 2010, með það að markmiði að fá fram upp-lifun nemenda á námi og félagsþátttöku í skólanum. Einnig gerðum við könnun á starfs-brautum landsins til að athuga hvernig væri staðsem að námsefnisgerð og hvernig að-gengi að því væri háttað. Það gerðum við með því að senda spurningalista á starfsbrautir framhaldsskóla.

Samþykkt
15.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
B A lokalokaverke... .pdf321KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna
BA_namsefni_merfin... .pdf477KBLokaður Fylgiskjöl PDF  
BA_namsefni_merfin... .pdf639KBLokaður Fylgiskjöl PDF  
BA_namsefni_merfin... .pdf1,37MBLokaður Fylgiskjöl PDF