ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6668

Titill

Reykjanesið : mumið og notið

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Þessi ritgerð er lögð fram til B.Ed prófs í grunnskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um nokkrar þeirra fjölmörgu náttúruperla á Reykjanesskaganum og um fáeina staði sem geta nýst kennurum og nemendum við starf og nám. Svæðið er stórt og fjölbreytilegt auk þess sem það býður upp á ótal marga möguleika sem geta uppfyllt þau áfanga- og lokamarkmið í landafræði sem fram eru sett í Aðalnámskrá grunnskóla. Fjallað er um nokkra kennismiði og mikilvægi kenninga þeirra í sambandi við útikennslu og nám sem byggist á reynslu.
Í fylgigögnum er verkefnahefti fyrir nemendur sem þeir geta farið eftir og notað við nám sitt undir handleiðslu kennara. Verkefnið ætti að nýtast hverjum þeim sem leggur leið sína um Reykjanesið.

Samþykkt
21.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Reykjanesið Numið ... .pdf2,63MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna