ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6675

Titill

Einfarar. Um heterótópíur í skáldsögum Pauls Auster

Skilað
Október 2010
Útdráttur

Í þessari ritgerð verður fjallað um New York þríleikinn og Hendingu. Báðar skáldsögurnar snúast um persónur, sem leita að útgönguleiðum úr samfélaginu, og inn í einhvers konar einka-útópíur, sem eru jafn heillandi og þær eru skelfilegar. Spennan sem myndast á milli félagslegs rýmis samfélagsins og einkarýmis, sem og löngun sumra sögupersónanna til að hverfa, og annarra til að brjóta gegn bannhelgi samfélagsins, tengist hugtakinu heterótópíu, sem er fengið frá Michel Foucault, og hann skrifaði um í „Um önnur rými“.

Samþykkt
27.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA-ritgerð.pdf241KBLokaður Heildartexti PDF