ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Viðskiptadeild>Meistaraverkefni í viðskiptadeild (MS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6679

Titill

Tillaga að stefnumótun fyrir Stoðkennarann

Skilað
September 2010
Útdráttur

Verkefni þetta er unnið sem meistaraverkefni til M.sc. prófs við Háskólann á Bifröst. Viðfangsefnið er fyrirtækið Stoðkennarinn. Stoðkennarinn hefur frá árinu 2004 sérhæft sig
í þróun og sölu á gagnvirku námsefni. Aðaláhersla fyrirtækisins hefur verið að bjóða gagnvirkt námsefni fyrir elstu bekki. Meginmarkmiðið með þessu meistaraverkefni er að koma með tillögu að stefnumótunarferli sem gæti stuðlað að stærri markaðshlutdeild
námsvefsins og setja markmið til næstu þriggja ára. Í ritgerðinni er leitast við að greina bæði innra og ytra starfsumhverfi fyrirtækisins. Sérstök áhersla er lögð á samkeppnisþáttinn og hvaða leiðir eru fyrir Stoðkennarann til að ná markmiðum sínum með tilliti til samkeppni og lykilhæfni fyrirtækisins. Ennfremur munu fylgja markmiðum raunhæf aðgerðaráætlun til fyrrgreindra þriggja ára.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð til 2012

Samþykkt
27.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
stodkennarinn gij.pdf447KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna