ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/672

Titill

Þjónusta við aldraða : eldra fólk með þroskahömlun og félagsstarf

Útdráttur

Viðfangsefni verkefnisins er að skoða félagsstarf fyrir eldra fólk, markhópurinn sem hafður er að leiðarljósi er fimmtíu ára og eldri.
Tilgangur verkefnisins er að skoða viðhorf fatlaðra einstaklinga til afþreyingatilboða sem eru í boði fyrir almennan eldri borgara, einnig hvort fatlaðir nýti sér þannig tilboð. Skoðað verður almennt tilboð og sérhæft, verður þetta síðan borið saman. Ekki er hægt fjalla um þetta nema skoða fræði um rétt fólks sem tengist því að vera hluti samfélagsins líkt og aðrir samborgarar.
Skoðaðar verða skilgreiningar fræðimanna sem byggja á lífsgæðum og réttindum fólks. Í verkefninu verða viðtöl við tvo fatlaða einstaklinga og einn fagmann, einnig verður vettvangsathugunum gerð skil. Rétt nöfn fötluðu einstaklinganna koma ekki fram og eru því skálduð af höfundi.

Samþykkt
29.8.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Heildarskjal.pdf351KBOpinn Heildarskjal PDF Skoða/Opna