is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/688

Titill: 
  • Áttu falinn fjársjóð? : hagur af störfum þroskaþjálfa í grunnskólum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að vekja fólk til umhugsunar um bakgrunn og þekkingu þroskaþjálfa og hag af starfi þeirra í grunnskólum. Í ritgerðinni er fjallað um þann fræðilega grunn sem snýr að starfsemi grunnskóla. Farið er í sáttmála, lög og reglu¬gerðir og ýmsar stefnur í menntamálum sem allt leggur upp með markmið og stað¬reyndir sem eiga að stuðla að því að jafnrétti til náms verði náð og veita skuli þeim aðstoð sem þurfa. Þroskaþjálfar hafa þá sérhæfingu og þekkingu sem nýtist öllum þeim sem þurfa aðstoð og þjónustu. Þannig geta þeir lagt mikið að mörkum til stuðla að því að allir hljóti menntun við hæfi. Þó virðist enn ríkja mikil vanþekking á störfum þroska¬þjálfa og í ljósi þess var gerð viðhorfskönnun meðal 45 skólastjórnenda. Niðurstöður könnunarinnar sýndu, að skólastjórnendur væru almennt ekki meðvitaðir um þann fjársjóð sem þeir hafa innan skólanna, það er þroskaþjálfa, og hvers þeir eru megnugir. Í lokakafla ritgerðarinnar er gefin innsýn í störf og þekkingargrunn þroskaþjálfa.

Samþykkt: 
  • 29.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/688


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð.pdf455.23 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Fylgiskjal 1.pdf52.8 kBOpinnFylgiskjal 1PDFSkoða/Opna
Fylgiskjal 2.pdf52.6 kBOpinnFylgiskjal 2PDFSkoða/Opna