ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6965

Titill

Hversu vel fylgja lífeyrissjóðir markaðri fjárfestingarstefnu í eignasamsetningu sinni?

Skilað
Október 2010
Útdráttur

Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort lífeyrissjóðir fylgja þeirri fjárfestingarstefnu sem stjórnir þeirra setja þeim. Skoðað er hvort lífeyrissjóðir á Íslandi fylgja líkri stefnu í fjárfestingum. Borin er saman rauneign og fjárfestingarstefna hvers sjóðs til að sjá hvort þeir eru innan markmiða sem sett voru með fjárfestingarstefnu. Settar eru upp fylgnitöflur sem sýna hversu mikið sjóðirnir fylgjast að í fjárfestingum. Athugað er hvort lög hafi hamlandi áhrif á fjárfestingarstefnu og hvort þeir haldi sig innan þeirra. Ávöxtun og áhætta er einnig athuguð. Gerð er grein fyrir helstu þáttum er snerta fjárfestingastefnu lífeyrissjóða og starfsemi þeirra.
Helstu niðurstöðunar eru að lífeyrissjóðir fylgja markaðri fjárfestingarstefnu og hafa með árunum verið að nálgast þá stefnu sem þeir hafa sett sér til langs tíma að undanskildu árinu 2008. Flestir sjóðanna sem fjallað er um virðast fylgja líkri stefnu í fjárfestingum sínum.

Samþykkt
29.11.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
MS-ritgerð.pdf628KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna