is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7063

Titill: 
  • Endurheimt votlendis við Kasthúsatjörn á Álftanesi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Umhverfisnefnd sveitar-félagsins Álftaness óskað eftir samstarfi við Landbúnaðarháskólann um þetta verkefni. Markmiðið er hönnun þessa svæðis til að mæta auknum áhuga á útivist, fræðslu og fuglaskoðun ásamt því að varðveita sem best líffræðilegan fjölbreytileka. Það er ómetanlegt fyrir íbúa Álftaness og höfuðborgarsvæðisins að eiga aðgang að svona mikilli náttúruperlu rétt við bæjardyrnar, svæði sem býður upp á mikla fjölbreytni í náttúruskoðun á afmörkuðu svæði

Samþykkt: 
  • 16.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7063


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS vigdís Bjarnadóttir.pdf17.33 MBOpinnPDFSkoða/Opna