ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Umhverfisdeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7065

Titill

Þétting byggðar í Reykjavík á skipulagstímabilinu 2001-2024

Skilað
Maí 2010
Útdráttur

Skoðuð var framfylgd stefnu Reykjavíkurborgar um þéttingu byggðar sem mörkuð er í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 og hvort greinanleg séu jákvæð áhrif af framkvæmdum á tímabilinu. Jafnframt var reynt að varpa ljósi á þá þætti sem standa í vegi fyrir uppbyggingu á fyrirhuguðum þéttingarsvæðum í borginni. Notast var að mestu við áður útgefið efni úr ýmsum áttum ásamt upplýsingum frá Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar.

Samþykkt
16.12.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS Egill Þórarinsson.pdf2,76MBOpinn  PDF Skoða/Opna