ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Umhverfisdeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7070

Titill

Vistfræði reyniviðar (Sorbus acuparia L.) í Trostansfirði - aldur, vaxtarhraði og þéttleiki

Skilað
Maí 2010
Útdráttur

Markmiði rannsóknarinnar var að svara því hvers vegna reyniviður (Sorbus aucuparia L.) hefur orðið meira áberandi í birkiskóglendum Vestfjarða hin síðari ár. Til að skoða þetta var aðferðum árhringjafræðinnar beitt. Kannaður var aldur trjánna, vaxtarhraði þeirra út frá árhringjabreiddum og fjöldi trjáa á flatareiningu. Valdir voru dalirnir Sunndalur og Norðdalur í Trostansfirði sem rannsóknarsvæði. Tekin voru sýni með kjarnabor úr 62 reynitrjám á afmörkuðum svæðum í báðum dölunum.

Samþykkt
20.12.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Sighvatur_J.Þ._BS-ritgerð_endir.pdf705KBOpinn  PDF Skoða/Opna