is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7082

Titill: 
  • Gróður í Viðey í Þjórsá
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis var að kanna gróður í Viðey sem er stök og einangruð eyja í Þjórsá. Rannsakað var hvaða gróður- og landgerðir er að finna í eyjunni. Einnig var rannsökuð þekja og tegundasamsetning í mismunandi gróður- og landgerðum í eyjunni og á svipuðu landi beggja vegna árinnar. Ennfremur var kannað hvort í eyjunni fyndust sjaldgæfar plöntutegundir. Gróður- og umhverfismælingar fóru fram í alls þrettán rannsóknarreitum í Viðey og á bökkum Þjórsár frá 21. júlí til 19. ágúst 2009. Í reitum í birkiskógi eyjunnar var mæld hæð trjáa, lengd og breidd stofna og tré og stofnar taldir. Auk þess var gerður tegundalisti fyrir háplöntur úr eyjunni.

Styrktaraðili: 
  • Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar
    Landsvirkjun
Samþykkt: 
  • 20.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7082


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Grodur_i_Videy_i_Thjorsa_Anna Sigridur Valdimarsdottir.pdf2.82 MBLokaðurPDF