ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Umhverfisdeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7084

Titill

Gæði ytra rýmis við opinber heimili fatlaðra

Skilað
Maí 2010
Útdráttur

Markmið þessa verkefnis var að svara spurningunni; Hvernig er aðgengi og notkun á útisvæðum við opinber heimili fatlaðra.
Til þess að svara þessari spurningu var farið í lög og reglugerðir og búinn til gátlisti til að nota við úttekt á aðgengismálum. Fjögur heimili voru valin til úttektar. Við valið var haft til grundvallar að fá breidd hvað varðar notkun, staðsetningu og stærð og var það unnið í samráði við framkvæmdastjóra svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi (SMFR), Sigríði Kristjánsdóttur.

Samþykkt
20.12.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
bsritgerd-rebekka_... .pdf1,98MBOpinn  PDF Skoða/Opna