ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Umhverfisdeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7085

Titill

Heiðmörk, náttúra, menning og saga með tillit til útivistar og fræðslu

Skilað
Maí 2010
Útdráttur

Markmið verkefnisins er að draga fram náttúru, sögu og menningarverðmæti Heiðmerkur, án þess að gengið sé á gæði svæðisins. Í verkefninu er leitast við að svara því, hvernig hægt sé að auka útivistargildi svæðisins, nýta minjar og sögu til fræðslu og tvinna saman á áhugaverðan hátt, skapa um leið umhverfi, sem býður upp á fjölbreytta möguleika til útivistar.

Samþykkt
20.12.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS- Helga Sigmunds... .pdf5,45MBOpinn  PDF Skoða/Opna