ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Auðlindadeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7090

Titill

Orsök viðkomubrests hjá ritu (Rissa tridactyla) í þremur vörpum á Snæfellsnesi

Skilað
Maí 2010
Útdráttur

Undanfarin ár hefur orðið vart við fækkun í stofni ritu Rissa tridactyla víða um land svo virðist sem fjöldi hafi staðið í stað á vestanverðu landinu. Lélegur varpárangur og fækkun varpa hefur einkum verið áberandi. Ástæða viðkomubrests virðist vera vegna fæðuskorts í sjónum við landið. Fyrri rannsóknir hafa einkum beinst að stofnmati og varpárangri en þörf er á að kanna hvað veldur viðkomubresti hjá ritu. Rannsókn þessa verkefnis fór fram á utanverðu Snæfellsnesi sumarið 2009 frá enduðum júní fram í miðjan ágúst. Athuganir voru gerðar í þremur ritubyggðum á Arnarstapa, í Svörtuloftum og í Keflavíkurbjargi og stofnrannsóknir voru gerðar í tveimur byggðum í Svalþúfubjargi og í Keflavíkurbjargi.

Samþykkt
20.12.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bs_Hákon.pdf1,03MBOpinn  PDF Skoða/Opna