ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Auðlindadeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7099

Titill

Kolefnisforði og árleg kolefnisbinding trjáa í byggðum hverfum Reykjavíkurborgar

Skilað
Maí 2010
Útdráttur

Byggð hverfi Reykjavíkurborgar hafa að geyma talsvert magn af trjám. Þessi tré veita ýmsa vistfræðilega þjónustu, ein þeirra er upptaka koldíoxíðs, CO2 úr andrúmslofti og binding kolefnis, C í lífmassa. Tré og skógar eru áhrifamestir á þurrlendi jarðar við að
taka CO2 úr umferð í lengri tíma í senn. Markmið þessarar rannsóknar er að áætla magn kolefnisforða og árlega kolefnisbindingu trjáa innan byggðra hverfa Reykjavíkur. Einnig er áætlað flatarmál svæða sem teljast til garða/trjáræktar eða runnabeða innan þessa svæðis. Ennfremur voru athuguð áhrif flokkun úrtaka á staðalskekkju niðurstaðna.

Samþykkt
20.12.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bs_ritgerð_GJV.Lokaútg.pdf413KBOpinn  PDF Skoða/Opna