ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/732

Titill

Staða tímarita á íslenskum fjölmiðlamarkaði

Útdráttur

Í 􀀆essu lokaverkefni er leita􀀃 svara vi􀀃 􀀆ví hver sta􀀃a „sölutímarita“ sé á íslenskum
fjölmi􀀃lamarka􀀃i. 􀀅ar er átt vi􀀃 􀀆au tímarit sem gefin eru út á almennum marka􀀃i af
fyrirtækjum me􀀃 ar􀀃semiskröfu a􀀃 lei􀀃arljósi, 􀀆.e. me􀀃 􀀆ví a􀀃 selja í 􀀆eim augl􀀄singar
og/e􀀃a selja 􀀆au lesendum. Í ritger􀀃inni er liti􀀃 yfir sögu útgáfustarfseminnar frá
upphafi til vorra daga. Einnig er fari􀀃 yfir fjölmi􀀃lakannanir sem s􀀄na 􀀆róun útgáfu
tímarita gagnvart ö􀀃rum mi􀀃lum á marka􀀃inum sí􀀃ustu tvo áratugina. 􀀅á er
rekstrarumhverfi tímarita kanna􀀃 me􀀃 vi􀀃tölum vi􀀃 nokkra a􀀃ila sem komi􀀃 hafa a􀀃
tímaritaútgáfu á Íslandi. Stórauki􀀃 frambo􀀃 á annars konar fjölmi􀀃lun á Íslandi frá 􀀆ví
a􀀃 fyrsta tímariti􀀃 kom út hefur knúi􀀃 tímarit til aukinnar sérhæfingar. Í sta􀀃 􀀆ess a􀀃
byggja á almennum efnistökum og löngu ritmáli, beinast 􀀆au nú til dags a􀀃
áhugasvi􀀃um tiltekinna hópa me􀀃 beinum hætti me􀀃 áherslu á myndbirtingar. Rætt
var vi􀀃 fimm einstaklinga me􀀃 reynslu af útgáfu tímarita og töldu 􀀆eir smæ􀀃
marka􀀃arins á Íslandi, samkeppni annarra mi􀀃la, háan framlei􀀃slukostna􀀃 og óstö􀀃uga
tekjustofna vera 􀀆á helstu 􀀆ætti sem geri rekstrarumhverfi tímarita erfitt. Auk 􀀆ess
vir􀀃ist lestur tímarita hafa minnka􀀃 verulega sí􀀃ustu tvo áratugina. 􀀅rátt fyrir 􀀆a􀀃
vir􀀃ist eftirspurn fyrir 􀀆ví formi og efni sem tímarit hafa upp á a􀀃 bjó􀀃a vera næg, 􀀆ótt
smæ􀀃 marka􀀃arins geri 􀀆a􀀃 a􀀃 verkum a􀀃 takmarka􀀃 magn af sambærilegu efni beri
sig hverju sinni. Í ljósi 􀀆ess helst útgáfa tímarita óbreytt svo lengi sem eftirspurn er
fyrir hendi og tekjur af útgáfu 􀀆eirra eru meiri en kostna􀀃ur. 􀀅ó ver􀀃ur a􀀃 huga a􀀃 􀀆ví
hva􀀃 gerist fyrir starfsemina 􀀆egar til lengri tíma er liti􀀃, me􀀃 hli􀀃sjón af aukinni
netnotkun yngra fólks og minnkandi lestri.

Samþykkt
1.1.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Robert_ritgerd.pdf.pdf3,55MBOpinn Tímarit - heild PDF Skoða/Opna
efnisyfirlit.pdf31,7KBOpinn Tímarit - efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
heimildaskra.pdf29,8KBOpinn Tímarit - heimildaskrá PDF Skoða/Opna
utdrattur.pdf24,7KBOpinn Tímarit - útdráttur PDF Skoða/Opna