ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7342

Titill

Rauður vegspotti. Smásögur

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Þetta eru sex smásögur sem tengjast með bifreið sem ekur líkt og rauður þráður í gegnum þær. Sögurnar gerast á 34 ára tímabili og þótt ólíkar séu fjalla þær um skyld viðfangsefni og mynda því eina samfellu, svokallaðan smásagnasveig. Sögurnar heita Reiði, Leiði, Hefnd, Beygur, Óhóf og Illska og vísa titlarnir að einhverju leyti til efnisins.

Samþykkt
19.1.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA_verkefni_Bryndi... .pdf229KBLokaður Heildartexti PDF