ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7346

Titill

Gegnum formið sem leysist upp og hverfur. Ensk þýðing á Rafflesíublóminu eftir Steinar Braga og umfjöllun um þýðinguna

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Uppistaðan í meistaraverkefni þessu í þýðingafræði þessu er ensk þýðing á sögunni Rafflesíublómið eftir Steinar Braga frá árinu 2009. Í fyrri hluta er fjallað um þýðingarferlið á fræðilegum forsendum og grundvallarspurningum þýðingafræðinnar, auk þess sem rýnt er í þýðingar á íslenskum samtímabókmenntum, stöðu þýddra skáldsagna fyrir fullorðna í hinum enskumælandi heimi og Rafflesíublómið staðsett í höfundarverki Steinars Braga. Skoðuð eru þrástef í verkum skáldsins, stílbrögð og möguleikar í þýðingu. Seinni hlutinn inniheldur sjálfa þýðinguna, The Rafflesia Flower.

Samþykkt
20.1.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
salkaritgerd.pdf544KBLæst til  1.1.2020 Heildartexti PDF