ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7370

Titill

Fólksfækkun í Japan á 21.öld. Munu innflytjendur leysa vandann sem að japönsku þjóðinni steðjar?

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Íbúartala Japans mun lækka úr um 127 milljónum manna í dag niður í um 95 milljónir manna árið 2050, samkvæmt spám. Auk þess fara lífslíkur Japana hækkandi. Þessi tvö atriði skapa mikla hættu fyrir framtíð Japansks efnahags, sem hefur aldrei náð sér á strik síðan efnahagshrun átti sér stað í Japan í byrjun níunda áratugarins. Fjöldi fræðimanna bendir á að ef fjölgun yrði í komu innflytjenda til Japans, myndi vandamálið ekki vera jafn slæmt. Þrátt fyrir að í fjölda ára hafi verið sýnt fram á að íbúartala Japans muni fara niður á við, hafa Japönsk stjórnvöld ekki gert neitt til að leysa vandamálið og ekki er mikil von á því að afdrifaríkar ákvarðanir verði teknar á næstu árum miðað við þau málefnum sem hinn nýji valdaflokkur í Japan, Japanski lýðræðisflokkurinn leggur áherslu á í stefnuskrá sinni fyrir núverandi kjörtímabil. Hér á eftir verður fjallað um nauðsyn þess að fá innflytjendur inn í Japanskt samfélag, og einnig settar fram vangaveltur um hvort innflytjendur geti lifað í sátt og samlyndi við Japanskt samfélag. Niðurstaðan er sú að þörf sé á grundvallarbreytingu í hugsunarhætti Japana í garð innflytjenda ef innflytjendur eigi að geta lifað í sátt og samlyndi við innfædda.

Samþykkt
20.1.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Fólksfækkun í Japa... .öld.pdf661KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna