ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7402

Titill

Скуггабалдур. Þýðing á rússnesku á skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Ritgerð þessi skiptist í tvo hluta: seinni hlutinn er þýðing á skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón en fyrri er greinargerð þar sem fjallað er um höfundinn, söguna og þau vandamál sem fylgja yfirfærslu íslenskra bókmenntaverka yfir á rússneska tungu og menningu. En þessi vandamál voru ekki greind og skoðuð út frá fræðilegu sjónarhorni, frekar var horft á bókmenntaþýðingu sem vettvang þar sem tvær menningar mætast, kynnast hvor annarri og reyna að finna sameiginlegar lausnir og leiðir til skilnings.
Greinin er hugsuð sem eins konar formáli fyrir lesendur Skugga-Baldurs í rússneskri þýðingu og því var leitast eftir að hún væri læsileg og skemmtileg og gæti vakið áhuga erlenda lesandans á bókinni, höfundi og einnig íslenskri tungu og menningu almennt.

Samþykkt
24.1.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni.pdf596KBLæst til  31.12.2021 Heildartexti PDF  
Yfirlýsing%20lokav... .pdf199KBLokaður  PDF