ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7411

Titill

Fyrirgefning. „það er enginn sigur eins fallegur og sá sem er unninn í fyrirgefningunni“

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð verður leitað svara við spurningunni: Hvað segir Biblían um fyrirgefningu og gildi fyrirgefningar fyrir einstaklinginn? Hugtakið fyrirgefning verður skoðað í Gamla og Nýja testamentinu og mismunandi merkingar þess. Stuðst verður við hebresk og grísk hugtök yfir fyrirgefningu.
Fjallað verður um fyrirgefninguna í lífi einstaklingsins út frá kristnum og sálfræðilegum sjónarmiðum og gildi hennar fyrir einstaklinginn. Nokkrir guðfræðingar verða til umfjöllunar í því sambandi. Fyrirgefning sem ferli verður einnig til umfjöllunar og áhrif hennar á sjálfsmynd einstaklingsins.

Samþykkt
24.1.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA ritgerð í guðf... .rétt skja l.pdf386KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna