is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7432

Titill: 
  • „Kvenrembur og listaspírur.“ Gallerí Langbrók 1978-1986: Listiðn og nytjalist kvenna á tímum kvennabaráttu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um samtímalistakonur frá áttunda og níunda áratug 20. aldar og athygli beint að hópi ungra kvenna sem voru brauðryðjendur í gallerírekstri og sölu listiðnaðs á Íslandi. Sumarið 1978 stofnuðu þessar konur sem nýskriðnar voru úr listnámi hér heima og erlendis Gallerí Langbrók í miðborg Reykjavíkur. Starfsemin var fyrst til húsa að Vitastíg 12 þar sem hún blómstraði í tvö ár. Árið 1980 voru Langbrækurnar orðnar 14 og komnar í stærra húsnæði á Torfunni þar sem þær voru allt til loka, 1986 orðnar 24 talsins.
    Hvati til stofnunar var skortur á tækifærum ungs listafólks og var Gallerí Langbrók eitt af fyrstu listiðnaðargalleríum landsins sem bæði hélt sýningar í sýningarrými sínu og seldi nytjalist í galleríbúð.
    Saga þessa gallerís verður tekin saman, barátta kvenna í listinni skoðuð ásamt því að farið verður lítillega yfir kvennlistasögu Íslands og þá aðallega textíl- og listiðnaðarsögu.

Samþykkt: 
  • 26.1.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7432


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Forsíða_2011SABT.pdf121.62 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
SólveigÁsa_meginmál_BA2011.pdf376.59 kBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna