is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7446

Titill: 
  • Tónlistarsmekkur: Hverjir eru áhrifavaldarnir?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Það má segja að tónlist sé allstaðar í kringum okkur (Levitin, 2006). Tónlist er notuð í ýmsu samhengi, hvort sem það er til að stjórna tilfinningum, láta tímann líða, á sjúkrahúsum eða til að róa dýr. Hún hefur alls konar áhrif á líkamann, bæði góð og slæm; alveg eins og hún getur minnkað kvíða og róað dýr þá getur hún líka kallað fram flogaköst hjá fólki með flogaveiki. MRI rannsóknir hafa sýnt fram á að það er ekki til nein sérstök „tónlistarmiðstöð“ í heilanum heldur er virkni í heilanum mjög útbreidd þegar fólk hlustar á tónlist. Rannsóknir Rentfrow og Gosling, og Delsing, Ter Bogt, Engels og Meeus hafa sýnt fram á að það sé fylgni á milli tónlistarsmekks og persónueiginleika. Eins hefur komið fram að tónlist virkar sem eins konar sía í myndun nýrra sambanda, hvort sem það eru vinasambönd eða ástarsambönd.

Samþykkt: 
  • 28.1.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7446


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Alda Úlfarsdóttir_Ritgerð2.pdf406.3 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna