is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlindadeild (2005-2016) > Meistaraprófsritgerðir - Auðlindadeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7470

Titill: 
  • Effect of dry period diets varying in energy density on health and performance of periparturient dairy cows: a study of dry matter intake, lactation performance, fertility, blood parameters and liver condition
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Effect of feed with different energy levels in the close-up dry period (3-0 weeks prepartum) on different production and health parameters were examined around parturition of 30 Icelandic cows and heifers in individual tie stalls. Dry matter intake (DMI) was registered, lactation performance, i.e. milk yield and milk composition were measured and analyzed, ovarian activity was estimated by measuring concentration of the hormone progesterone in milk. The metabolic status of the cows was monitored by
    collection and analysis of liver biopsies and blood samples. Glucose, BHB (β- hydroxybutyrate), NEFA (Non-esteriffied fatty acids), GLDH (Glutamate dehydrogenase), AST (Aspartat aminotransferase), GGT (Gamma glutamyl transferase), ICDH (Isocitrate dehydrogenase) were analyzed from blood and liver fat was estimated under a microscope. Ketolac® test was used to estimate the level of BHB in milk. DMI prepartum was higher
    for cows receiving higher energy levels in feed but they did not maintain significantly higher DMI into the lactation, increased energy prepartum gave lower fat- and urea concentration in milk. Parity had the greatest effects on ECM, protein and lactose in milk. Treatments did not significantly affect ovarian activity, ketone bodies in milk as estimated by Ketolac test or liver fat infiltration. Glucose concentration in blood increased
    significantly with increased energy level, there was also a significant effect of periods and parity. Treatment did not affect BHB or NEFA concentration significantly. BHB concentration was highest in the first three weeks postpartum and heifers had lower BHB concentration than older cows. NEFA concentration was highest around parturition. Treatments affected GLDH enzyme concentration significantly, GLDH increased with increased energy level in diet. Treatments did not affect AST, GGT or ICDH significantly.

  • Markmið rannsóknarinnar var að skoða áhrif mismunandi fóðrunar seinustu þrjár vikur fyrir burð á marga mismunandi þætti kringum burðinn. Þurrefnisát var mælt, nyt var mæld og mjólkin efnagreind, frjósemi með því að greina styrk prógesteróns í mjólk og efnaskipti líkamans með því að taka lifrar og blóðsýni. Glúkósi, BHB (β-hydroxybutyrate), NEFA (Non-esteriffied fatty acids), GLDH (Glutamate dehydrogenase), AST (Aspartat
    aminotransferase), GGT (Gamma glutamyl transferase), ICDH (Isocitrate dehydrogenase) var greint í blóði og fita í lifur metin undir smásjá. Auk þess sem BHB í mjólk var greind. Fóðrunin hafði marktæk áhrif á þurrefnisát fyrir burð, þar sem orkumeira fóður gaf meira át. Ekki fundust marktæk áhrif tilraunameðferða á þurrefnisát eftir burðinn. Það var ekki marktækur munur á þungabreytingu kúnna milli meðferða. Mjólkurmagn eða efnainnihald
    mjólkur varð ekki fyrir marktækum áhrifum af mismunandi fóðrun fyrir burð, að undanskildu fitu- þvagefnisinnihaldi mjólkur sem lækkaði með orkumeiri fóðrun. Mjaltaskeið hafði marktæk áhrif á nyt, prótein- og mjólkursykurinnihald mjólkur. Meðferðirnar höfðu ekki marktæk áhrif á frjósemi. Meðferðirnar höfðu ekki marktæk áhrif á niðurstöður mjólkurprófsins eða fitu í lifur. Glúkósi jókst marktækt í blóði eftir því sem kýrnar fengu orkuríkara fóður, einnig höfðu tímabil og mjaltaskeið marktæk áhrif.
    Meðferðirnar höfðu ekki marktæk áhrif á magn BHB eða NEFA í blóði. Magn BHB í blóði var mest fyrst eftir burðinn og einnig höfðu eldri kýr meira BHB í blóði en kvígur. NEFA í
    blóði var mest í kringum burð. Meðferðirnar höfðu marktæk áhrif á GLDH magn, sem jókst með aukinni orku í fóðri. Meðferðirnar höfðu ekki marktæk áhrif á AST, GGT og ICDH.

Styrktaraðili: 
  • The Agricultural Productivity fund
    Fund of Blikastaðir
Samþykkt: 
  • 1.2.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7470


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS-ritgerð SÓK pdf.pdf857.94 kBOpinnPDFSkoða/Opna