is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > ML Lagadeild / Department of Law >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7484

Titill: 
  • Um ábyrgð og takmörkun hennar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um ábyrgð og takmörkun hennar. Farið verður lauslega yfir grundvöll skaðabóta innan og utan samninga og í hvað tilfellum er hægt að velja þar á milli. Þaðan er farið í skaðabætur innan samninga og sérstaklega skoðuð þau ákvæði þeirra sem geta takmarkað rétt tjónþola. Þá verður fjallað um upphaf ákvæða um takmörkun ábyrgðar og hvernig þau hafa þróast í gegnum tíðina. Talin verða upp öll þau lagaákvæði sem heimila takmörkun árbyrgðar og skoðuð hver skilyrðin séu til þess að geta beitt þeirri heimild. Þá er skoðað hvenær samningsfrelsið er notað í þeim tilgangi að takmarka ábyrgð tjónvalds. Í þeim tilfellum voru fengnir skilmálar og samningar hjá sérfræðingum og fyrirtækjum sem veita þjónustu og fer meginhluti ritgerðarinnar í að greina hvernig þau reyna að takmarka ábyrgð sína með þeim samningum og skilmálum. Farið verður yfir hvert og eitt þessara ákvæða og áhrif þeirra skoðuð, jafnfram verður metið hvort að þau haldi gildi sínu fyrir dómi. Í því samhengi verða einnig skoðaðir þeir dómar sem hafa fallið um tjón og heimildir til takmörkunar á því tjóni. Taka skal fram að utan flutningaréttar eru slíkir dómar mjög sjaldgæfir þar sem oftast nær er samið milli aðila ef tjón verður vegna vinnu sérfræðings. Loks verða niðurstöður ritgerðarinnar teknar saman og ályktanir dregnar af þeim.

  • Útdráttur er á ensku

    This essay will cover liability and its limitations. The basis for liability and damages will be loosely covered whether they are contractual or tort, as well as when the two can be separated. Thereafter will follow an in depth analysis of limitation to contractual liability and specifically those articles that can limit claimants rights. The essay will examine of the origins of articles covering limitations to liability and how they have evolved. Those articles that allow for limited liability will be detailed followed by an examination as to when they are applicable. The parties contractual freedom with regards to the reservations of the tort-feasor and thus limitation to his liability will be examined. There the research will be empirical where actual contracts and conventions from specialists and corporations that provide services. This research will be the main aspect of this essay. Each and every article of these contracts and conventions will be examined, and their effects evaluated, as well as whether the pertinent articles would hold in a court of law. In that regard those court rulings that have been made with regards to liability and damages, as well as the permitted for limitations there to, will be covered. Of note is the fact that judgments in this field are rare, and most commonly settlements are reached with regards to specialists liability. Finally the conclusions of this essay will be drawn together and assumptions made based on them.

Samþykkt: 
  • 1.2.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7484


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Um-abyrgd-og-takmorkun-hennar.pdf564.95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna