ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7503

Titlar
  • Öryggi barna í innkaupakörfum. Áhrifaríkt inngrip til að forðast slys

  • en

    Child safety shopping carts. An effective intervention to avoid accidents

Skilað
Febrúar 2011
Útdráttur

Öryggi barna er eitthvað sem ætti að skipta foreldra miklu máli, hætta getur fylgt því að börnum sé leyft að standa eða sitja í innkaupakörfum. Árlega slasast um 100 börn á Íslandi við að detta úr innkaupakörfum. Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hvort hægt væri að hafa áhrif á þá hegðun að foreldrar settu börn sín ofan í innkaupakörfur með því að koma fyrir spjaldi með mynd fremst í innkaupakörfum fjögurra verslana á höfuðborgarsvæðinu. Þrír matsmenn töldu tíðni markhegðunar og var samræmi á milli þeirra 0.99. Notast var við margfalt grunnlínusnið með fráhvarfi til að meta áhrif íhlutunar í verslunum fjórum. Helstu niðurstöður voru að með spjaldinu var hægt að hafa mikil áhrif á það hvort foreldrar leyfðu börnum sínum að sitja í innkaupakörfum og minnka þar með þau slys sem af því geta hlotist

Samþykkt
1.2.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS-ritgerð-tilbúin.pdf3,13MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna