ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Viðskiptadeild>BSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7516

Titill

Menningarlegur munur á Íslandi og Þýskalandi. Áhrif hans á Allianz á Íslandi.

Skilað
Desember 2010
Útdráttur

Sérhver þjóð, hérað og fyrirtæki á sér sína menningu og er hún jafn margbrotin og þessir aðilar eru margir. Vitneskjan um að menning er misjöfn og kynni af þessum mun ætti að auðvelda fólki og fyrirtækjum að starfa saman. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvort menningarlegur munur er að birtast í samstarfi Allianz á Íslandi og Allianz í Þýskalandi. Einnig var ætlunin að kanna hvort sá munur, ef einhver væri, hefði áhrif á rekstur Allianz á Íslandi og hvort ólík tungumál hamlaði starfseminni á Íslandi. Til að meta þetta og fá á þessu skilning voru viðtöl tekin við fjóra viðmælendur sem á einn eða annan hátt hafa starfað hjá og með Allianz á Íslandi og Allianz í Þýskalandi. Helstu niðurstöður eru að mikill menningarlegur munur sé á milli Íslendinga og Þjóðverja. Þessi munur, sem og sitthvort tungumálið, hafi þó haft lítil áhrif á rekstur Allianz á Íslandi.

Athugasemdir

Viðskiptafræði

Samþykkt
3.2.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Menningarlegur mun... .pdf536KBLokaður Heildartexti PDF