is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7529

Titill: 
  • Kvik kerfislíkön. Meðferðir við lyndis- og kvíðaröskunum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ársalgengi lyndis- og kvíðaraskana á Íslandi er áætlað um 10%. Eina einstaklingsmiðaða meðferðarúrræðið sem stendur til boða í heilsugæslunni er lyfjameðferð, þrátt fyrir að árangur hennar sé misjafn og þrátt fyrir þá staðreynd að hugræn atferlismeðferð sé tilgreind sem forgangsmeðferð við lyndis- og kvíðaröskunum.
    Markmið þessarar rannsóknar var að þróa orsakalykkjurit af meðferðum við lyndis- og kvíðaröskunum og í kjölfarið setja fram líkan til að varpa ljósi á þær lykilbreytur sem hafa áhrif á árangur meðferðanna. Líkanið var að stórum hluta byggt á rannsóknum úr tilsvarandi fræðagrunnum ásamt frásögnum starfandi sérfræðinga, tilfinningum og trú þeirra á því hvernig kerfið virkar.
    Megin niðurstöður benda til þess að breytt fyrirkomulag þar sem hugræn atferlismeðferð er sett í forgang muni valda skammtíma aukningu á rekstrarkostnaði heilbrigðisþjónustunnar en umtalsverðum sparnaði til lengri tíma, bæði vegna lækkunar á árlegum kostnaði sem og vegna sparnaðs samfélagsins sem hlýst af fleiri einstaklingum sem náð hafa bata.

  • Útdráttur er á ensku

    Twelve-month prevalence of mood- and anxiety disorders in Iceland is 10%. The only individual treatment available in the Icelandic health care insurance system, is centered on medication, despite it´s inconsistent results and despite the fact that cognitive behavioral therapy is repeatedly denoted as a preferential treatment for mood- and anxiety disorders. The aim of this research is to build a formal model of treatments for mood- and anxiety disorders using a system dynamics approach.
    The objective of the analysis was to reveal, through the use of causal-loop-diagrams the core variables (such as: treatment adherence, relapses, quality of diagnosis and attitude to treatment) that affect the success of treatment. The causal-loop diagrams were operationalized through the development of a dynamic model, enabling dynamic simulations of those same factors. Model parameters were derived from publicly available data-sources, in-dept field-work in applicable literature in addition to a series of interviews with practicing specialists that led to the derivation and validation of the model.
    The main conclusions suggest that enabling cognitive behavioral therapy as a preferential treatment for mood- and anxiety disorders in the Icelandic health service system will cause a short-term increase in operational costs but long-term savings through higher success rate.

Samþykkt: 
  • 7.2.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7529


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kvik kerfislikon _ Medferdir vid lyndis og kvidaroskunum.pdf768.8 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna