ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7546

Titill

Menningarhlutverk fjölmiðla

Skilað
Febrúar 2011
Útdráttur

Lokaverkefni þetta fjallar um það hlutverk og þá stefnu sem
menningarhluti íslenskra dagblaða hefur. Er þá Morgunblaðið sérstaklega athugað. Fjallað verður um starf ritstjóra innan menningardeildar, hvað þarf að hafa í huga við val á umfjöllunarefni, vinnslu þess með tilliti til innihalds, uppbyggingu og frágangs.
Verkefnið er byggt að hluta til á reynslu minni af starfsnámi hjá menningardeild Morgunblaðsins, frá nóvember 2009 til febrúar 2010. Einnig eru lögð til grundvallar viðtöl við fjóra starfandi ritstjóra eða fyrrum ritstjóra innan starfsstéttarinnar.

Samþykkt
9.2.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Kristrún Ósk_lokae... .pdf1,17MBLokaður Heildartexti PDF