ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7577

Titill

Landsdómur

Skilað
Desember 2010
Útdráttur

Frá árinu 1904 hafa verið í gildi lagaákvæði um ábyrgð ráðherra á embættisfærslum sínum og um sérdómstól, landsdóm, til að dæma í málum sem Alþingi ákveður að höfða gegn ráðherra.fyrir brot á þessum ráðherraábyrgðarlögum. Nú, rúmum 100 árum síðar, er staðan á Íslandi sú að landsdómur mun von bráðar koma saman í fyrsta skipti til að dæma í máli gegn fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Verður í þessari ritgerð farið yfir uppbyggingu, málsmeðferð og skipan þessa sérdómstóls Íslands.

Samþykkt
17.2.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BSRitgerð-HjaltiBr... .pdf593KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna