is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7584

Titill: 
  • Er Transnistríudeilan þjóðernisdeila ?
  • Titill er á ensku Is the Transnistrian Discordance ethnic discordance?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessarar lokaritgerðar er deila sem lítíð hefur farið fyrir og gæti verið sem falinn eldur vegna spennu meðal ýmissa þjóðarbrota víðs vegar um Evrópu. Deilan snýst um tilvist landsvæðisins Transnistríu sem liggur á milli Moldavíu og Úkraínu. Í áraraðir hefur verið deila um landsvæðið milli
    stjórnarinnar í Moldavíu og ráðamanna í Transnistríu þar sem krafa hinna síðarnefndu er sjálfstæði.
    Í ritgerðinni er leitast við að skoða og skilgreina deilumálin út frá sögu- og menningarlegum þáttum, landfræðilegum, stjórnmálalegum, efnahagslegum og hernaðarlegum þáttum. Einnig er fjallað um utanaðkomandi áhrifavalda deilunnar.
    Ritgerðin byggir á heimildum sem fengnar eru úr greinum, bókum og skýrslum ásamt munnlegum upplýsingum heimafólks og vettvangskönnunum höfundar. Árangur þessarar skoðunar er að skilja má betur stöðuna eins og hún er núna. Að deilan sem í byrjun var þjóðernisdeila hefur þróast yfir í að viðhalda óbreyttu ástandi til að tryggja áframhaldandi efnahagslega
    velferð ráðamanna.

Samþykkt: 
  • 17.2.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7584


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
G A BA ritgerð haust 2010.pdf1.83 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna