is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7594

Titill: 
  • Aukin sjálfbærni í orkumálum Vestmannaeyja. Hönnun orkustefnu, tæknileg greining og hagkvæmnismat
  • Titill er á ensku The sustainable development of the Westman Islands. Technical and financial analysis and energy policy design
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Verkefnið felst í að móta orkustefnu fyrir Vestmannaeyjabæ þar sem markmiðið er að notast sem mest við sjálfbæra orkugjafa og bæta orkunýtingu þar sem fyrirtæki og íbúar taka þátt í sameiginlegu átaki. Notast er við gögn frá opinberum stofnunum og fyrirtækjum í bænum til þess að greina núverandi þörf fyrir raforku, varma og jarðefnaeldsneyti. Umhverfis- og veðurfarsgögnum var þá safnað saman sem nýtt voru í rannsóknir á möguleikum staðbundinna endurnýjanlegra orkugjafa svo sem vindorku, sjávarfallaorku og orku frá sjóvarmadælum. Líkan var gert af núverandi stöðu orkunotkunar með tilheyrandi kostnaði og umhverfisáhrifum. Þá voru einnig kannaðar aðferðir og aðrar leiðir til betri nýtingar á þeim orkugjöfum sem til eru á eynni í dag, auk möguleika endurnýjanlegra orkugjafa. Tillaga að orkustefnu Vestmannaeyja var því næst teiknuð upp til að bera saman núverandi stöðu orkumála í bænum við það hvernig hún gæti litið út eftir 10 ár.
    Í ljós kom að minnstur kostnaður færi í að leggja nýja sæstrengi til Vestmannaeyja í stað fjárfestingar í stórum vindmyllugarði á Nýja-Hrauni með meiri flutningsgetu en nú sem annar allri þeirri eftirspurn sem er eftir grænni orku. Þar að auki næst mikil hagræðing í raforkusparnaði, eða 35% árlega með 3,043 MW sjóvarmadælu auk þess sem áætlað er að sparnaður orku í heimilum og fyrirtækjum verður um 8-16%.
    Árangur sem næst í Eyjum getur nýst öðrum sveitafélögum á landinu sem vilja ná fram bættri orkunýtni, nýsköpun og hagræðingu í sínum rekstri.

  • Útdráttur er á ensku

    The objective of this project is to design an innovative new energy policy for the Westman islands that aims towards increased renewable energy technology with the natural energy resources available and improve the current energy efficiency with a joint effort within the whole community. Various data was collected to assess the opportunities of renewable energy technology for electricity and district heating production such as wind power, wave energy and sea heat pumps. A model was made with the current status of energy use on the island and a prediction of future environmental and economic impacts. The final suggestion of the Westman islands energy policy that aims for a sustainable island 10 years from now was then created.
    If the creation of the sustainable island is to be made, more electricity is needed to be transported to the Westman Islands. With new electric cables from the mainland to the islands all the goals of using only green energy for homes, businesses and industry are made. The cost of setting the new cables is more than half of what it costs to put up a large windfarm on the islands. Energy demand has to be decreased by 8-16% and about 35% saving in electricity is made with setting up a 3,043 MW sea heat pump for the district heating system
    The result of the project will help other smaller communities in Iceland by making the energy use more economical and more environmentally friendly.

Styrktaraðili: 
  • Verkefnið var styrkt af Orkusjóði og Íbúðalánasjóði.
Samþykkt: 
  • 23.2.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7594


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sjalfbaerni_Vestmannaeyja_Lokaritgerd.pdf5.38 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna