is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlindadeild (2005-2016) > Meistaraprófsritgerðir - Auðlindadeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7596

Titill: 
  • Titill er á ensku Effect of stocking density at the feeding rack and social rank on the behaviour of Icelandic heifers
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Overstocking of Icelandic dairy heifers with regard to the animal feeding place ratio has become more common during the last years. Rather little is known about the behavioural consequences for heifers of this management procedure, which imposes a competitive
    situation on the animals. The aim of this study was to investigate the effects of stocking density at the feeding rack on
    both the social and maintenance behaviour of heifers. Furthermore, it was the aim to study possible interactions of stocking density with the social status of the animals. Two groups of nine Icelandic dairy heifers each were used in a cross over design applying competition levels of four (competitive situation) and nine (control situation) feeding places for nine heifers respectively. For the evaluation of the time budgets, i.e. lying, feeding and standing, two video recording periods of three days each were performed. Agonistic behaviours for determination of the social order and feed intake related behaviours such as manipulating or smelling in the feed were observed directly. Regarding agonistic behaviours at the feeding rack, displacements occurred on average five times more often with increased competition at the feed rack than during the control situation. With increased competition heifers of both ranks tended to spend less time eating (3.8 hours during competition vs. 4.2 hours during control, p = 0.061). When comparing high and low ranking heifers, it turned out that low ranking heifers spent significantly more time lying, both during control and competition (13.2 hours low ranking heifers vs. 10.8 hours high ranking heifers during control and 13.5 hours low ranking heifers vs. 11.0 hours high ranking heifers during competition, p = 0.002). There were no significant differences in the feed intake related behaviour neither between high and low ranking heifers nor between control and competitive situation
    In conclusion, the time budgets of the heifers or their behaviour in the course of the day did not change substantially, but agonistic interactions increased markedly during the competition. Because of the increased agonistic interactions it would not be advisable to have a restricted feeding area and expose animals by that to competition during feeding.

  • Síðusta áratug hefur færst í vöxt að kvígur á Íslandi séu hýstar í stíum þar sem átpláss við fóðurgang eru færri en gripirnir. Þetta leiðir óhjákvæmilega til samkeppni um átpláss, en fáar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum þessa á kvígur. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna hvaða áhrif fjöldi gripa á hvert átpláss hefur á samskipti kvíganna og annað atferli þeirra. Auk þess átti að skoða hvort staða gripsins í virðingarröðinni skipti máli fyrir hvernig þeim reiðir af í samkeppni um átpláss.
    Tveir hópar með níu íslenskum kvígum hvor voru notaðir í cross-over-tilraun þar sem fjögur (samkeppni) eða níu (viðmiðun) átpláss voru fyrir níu kvígur. Til að skrá atferli kvíganna voru þær myndaðar tvisvar sinnum í þrjá sólarhringa. Af myndbandsupptökunum var skráð atferli s.s. hvíld, át og hvar þær stóðu. Samskipti kvíganna var skráð beint og virðingarröð innan hópsins reiknuð. Einnig var átatferli eins og að hnusa, finna lykt og éta skráð með beinni athugun þrisvar sinnum á daga.
    Varðandi samskipti kvíganna við fóðurganginn kom í ljós að kvígur voru u.þ.b. fimm sinnum oftar reknar frá sínu átplássi við samkeppnisaðstæður heldur en hjá viðmiðunar hópnum. Það var tilhneyging til að við samkeppnisaðstæður ætu bæði háttsettar og lágsettar kvígurnar í u.þ.b. hálftíma skemur en við eitt átpláss á grip (3,8 klst. á móti 4,2 klst. p = 0,061). Þegar atferli háttsettara og lágsettara kvíga var borið saman kom í ljós að lágsettar kvígur lágu lengur en háttsettar, bæði við samkeppnisaðstæður og viðmiðunaraðstæður (13,2 klst. hjá
    lágsettum kvígum á móti 10,8 klst hjá háttsettum kvígum fyrir viðmið og 13,5 klst. hjá lágsettum kvígum á móti 11,0 klst. hjá háttsettum kvígum við samkeppni, p = 0,002). Enginn munur fannst í áthegðun kvíganna, hvorgi milli háttsettum og lágsettum kvígum nor milli samkeppni og viðmiðun. Niðurstöðurnar sýna að atferli kvíganna breytist ekki verulega yfir daginn, en ógnanir og
    slagsmál sáust í verulega auknum mæli meðan á samkeppnisaðstæðum stóð. Út frá þessum niðurstöðum má draga þá ályktun að samkeppni um átpláss hjá kvígum geti haft neikvæð áhrif á velferð gripanna.

Styrktaraðili: 
  • Framleiðnisjóður Landbúnaðarins
    The Division of Livestock Sciences/Department of Sustainable Agricultural Systems University of Natural Resources and Applied Life Sciences (BOKU)
Samþykkt: 
  • 23.2.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7596


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
A.Ruggeberg MS thesis.pdf307.34 kBOpinnPDFSkoða/Opna