ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Viðskiptadeild>Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7611

Titill

Hollusta viðskiptavina til tryggingafélaga

Leiðbeinandi
Skilað
Desember 2010
Útdráttur

Tryggingamarkaðurinn á Íslandi einkennist af fákeppni þar sem einungis 4 aðilar eru á markaði. Það eru hömlur á markaðnum sem gera viðskiptavinum erfiðara fyrir að skipta um tryggingafélag. Síðustu ár hafa ný fyrirtæki reynt að koma inn á tryggingamarkaðinn á Íslandien þau hafa ekki náð að fóta sig á markaðnum. Viðskiptavinir tryggingafélaga virðast halda hollustu við sitt tryggingafélag þar sem markaðshlutdeild félaganna á markaði hafa lítið breyst og hafa sömu 3 félögin verið þau stærstu á markaði síðustu ár.
Í þessari skýrslu var hollusta viðskiptavina tryggingafélaga könnuð og var sendur út spurningalisti og var hann sendur í tölvupósti og einnig í gegnum vefsíðuna Facebook.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð

Samþykkt
24.2.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS ritgerð - Baldv... .pdf1,45MBLokaður Heildartexti PDF