is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/762

Titill: 
  • Vinir leika sér saman : vinátta barna á leikskólaaldri og þróun hennar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Meginviðfangsefni þessa lokaverkefnis til B.Ed.-gráðu er vinátta barna á leikskólaaldri og þróun hennar. Fjallað er um vináttu barna á leikskólaaldri út frá kenningum fræðimanna. Í ritgerðinni er að finna umfjöllun um þróun vináttu, félagsfærni og samskiptahæfni barna, kynjamun, áhrifaþætti samfélagsins og mikilvægi leiksins í vináttu. Til þess að fá betri innsýn í það hvernig leikskólakennarar og börn líta á vináttu voru tekin viðtöl við sex leikskólakennara og átta börn. Hægt var að sjá tengingu á milli þess sem leikskólakennarar og börnin sögðu og þess sem fræðimenn hafa rannsakað. Niðurstöður sýna að til þess að börn geti myndað vináttutengsl þurfa þau að búa yfir góðri samskipta- og félagshæfni. Nauðsynlegt er að leikskólar gefi börnum gott rými, næði og tíma fyrir leik þar sem hann er undirstaða í vináttutengslum barna. Einnig verða leikskólakennarar að virða vináttusambönd og gefa vinum tækifæri á að vera saman.

Samþykkt: 
  • 3.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/762


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vinir leika sér saman-heild.pdf561.63 kBLokaðurHeildar verkefniPDF