is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7634

Titill: 
  • Samanburður á viðhaldsþörf steinsteyptra húsa á höfuðborgarsvæðinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í verkefninu er borin saman viðhaldsþörf útveggja með ólíka gerð yfirborðs og húsa á misjöfnum aldri. Valin voru 32 hús þar sem lágu fyrir upplýsingar um magn viðgerða og þau borin saman m.t.t. viðhaldskostnaðar. Markmiðið var að fá hugmynd um hvernig viðhaldskostnaður skiptist á ólíka verkþætti og hvernig hafa megi áhrif á viðhaldskostnað við hönnun nýrra húsa. Einnig að meta almennt ástand húsa í dag og hvaða viðhaldsverkefni verða aðkallandi í náinni framtíð.

Samþykkt: 
  • 1.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7634


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaverkefni-atha-locked.pdf2.13 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna