ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>BSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7644

Titill

Greining á langvarandi vandamálum punktbrjóta hjá Alcoa Fjarðaáli

Höfundur
Skilað
Desember 2010
Útdráttur

Verkefnið fjallar um tilraun til að finna lausn á langvarandi vandamálum punktbrjóta í kerum Alcoa Fjarðaáls.
Markmið verkefnisins er að skilgreina vandamál sem geta komið upp í punktbrjótum í kerum hjá Alcoa Fjarðaáli. Þau geta falist m.a. í bilun í tölvustýringu og í miklum tæringarhraða. Þá verður leitast við að finna leiðir til að bæta hluta brjótsins.

Athugasemdir

Vél-og orkutæknifræði

Samþykkt
2.3.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greining á langvar... .pdf6,81MBLokaður Útdráttur PDF