ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>BSc í tækni- og verkfræði / byggingafræði / íþróttafræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7645

Titill

Hönnun á réttingarvél fyrir skautgaffla

Leiðbeinandi
Skilað
Desember 2010
Útdráttur

Markmið verkefnisins er að hanna vél sem getur rétt ok skautgaffals um þrjá ása. Einnig verður leggrétti hluti vélarinnar endurhannaður vegna aukins álags á þann hluta vélarinnar, notast verður við eldri hönnun á leggrétti. Greindar verða mismunandi aðferðir við að mæla skekkjuna í okinu og líkleg lausn valin. Gerð verður vökvakerfisteikning eftir staðli og tjakkar valdir frá þekktum framleiðendum.
Við útreikninga var notast við Excel töflureikin, öll hönnun fór fram í þrívíddarteikniforritinu Autodesk Invetor. Spennugreiningar voru gerðar með FEM forritum þá aðallega ANSYS og að einhverjum hluta í Inventor Stress Analyse.
Útkoma verkefnisins er vél sem á að geta rétt skautgafla á innanvið 60 sekúndum. Einnig er vinnuhring lýst nákvæmlega svo hægt sé að forrita Iðntölvustýringuna.

Athugasemdir

Vél- og orkutæknifræði

Samþykkt
2.3.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Axel Hreinn_total-... .pdf11,2MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna